Á morgun segir sá lati

Friday, May 19, 2006

BLOGG!!!


Þá er komin tími að blogga! mikið er búið að gerast á einum mánuði ó já! ég byrja á boltanum, við unnum Leikni Fásk 6-3 og komust í undanúrslit í deildarbikarnum á móti Óttari víkara og félögum hans í Stjörnunni, ég spilaði hræðilega á móti Leikni Fásk en á móti Stjörnunni var ég mjög góður!! ég átti mjög góðan leik og var svo ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir tap 3-1! svo síðasti leikurinn á undirbúningstímabilinu spiluðum við á móti Huginn og endaði sá leikur 8-0 fyrir Hattar menn! ég var á toppnum og setti 2 mörk í þeim leik eitt með flugskalla stöng og inn http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=34975 bara snilld:) en ég lenti svo illa á öxlinni þegar ég skoraði að ég má ekki vinna né spila fótbolta í 2-3 vikur þvílikur bömmer ég get ekkert notað hægri handlegginn sem er vandræði og ég missti af leiknum sem var áðan á móti Leikni Fásk sem endaði 2-0, þetta var í bikarnum, það var erfitt að horfa á sitt lið sigra á hliðarlínunni meiddur en gleði samt því við erum komnir áfram.... nóg af boltanum ég er var edrú 4 helgar sem er mjög gott! vinna og vinna svo er ég ekkert búinn að geta unnið þessa viku og næstu viku líka! ég fer vestur á sunnudaginn að hvíla öxlinna hjá mömmu gömlu og ná í Svarta drekan:) en svo gerðist soldið hræðilegt á sunnudaginn! Pési litli Þorvarðarson bróðir Jögga félaga týndist mikil leit er búinn að vera, ég fór að leita á mánudaginn án árangurs því hann er ennþá týndur:( alveg hræðilegt því hann er svo frábær strákur bara snillingur minnir mig á stóra bróðir sinn:) það verður stór leit á morgun en því miður get ég ekki tekið þátt í henni því ég á enga kuldaskó eða úlpu það er skylda að vera í þannig klæðnaði:( Jörgen Þú og fjölskylda þín eru mjög sterk og þið hafið marga sem styðja ykkur. Með von í hjarta um að Pétur skuli finnast, ég veit að hann á eftir að gera það. Ég er með ykkur í huganum! Pétur komdu heim!! en nóg í bili ég sé ykkur fyrir vestan á sunnudaginn!!

|