Á morgun segir sá lati

Saturday, January 28, 2006

Ekki latur lengur!


Djöfull er maður orðinn duglegur! ég hef mætt á allar æfingar hérna nema eina en ég hef löglega afsökun en 3 vikur 95% mæting og það hefur ekki gerst síðan 2002-2003! maður er bara sáttur við sjálfan sig. En það búið að vera mikið að gera hjá okkur köppunum þessa viku vinna æfing vinna æfing vinna æfing og vinna! brjálað að gera en síðasta helgi var nokkuð góð hjá mér það byrjaði með þorrablóti í ME sem okkur var boðið í svo var ball um kvöldið svo endaði þetta með lélegu partý á Einarsstöðum en á föstudeginum fórum við í partý hjá Erlu eða Kötlu2 og þar var ágætis fjör! svo endaði þetta á barnum eða á KHB þar sáum við hana Beth, hún er svört og er að selja sig ekki slæmt en ég og Geiri erum að gæla við það að kaupa hana og láta hana þrífa og elda fyrir okkur þrettu strákana svo læt ég hana lesa fyrir mig svo ég sofni í þessu glataða rúmi mínu! en á Laugardagurinn var góður hjá okkur þetta byrjaði með matarboði sem við héldum fyrir Bergdísi,Erlu,Betu,hófí,Jörgen svo kom Sessa og kíkti á okkur. Við fengum okkur Tacos, Geiri og Bergdís sáu um eldamennskuna en ég vill líka eigna heiðurinn á henni því ég fór útí búð og keypti glös og diska fyrir fólkið en svo sötruðum við meðan Jörgen var steinsofandi uppí sófa en við trufluðum hann ekkert með singstarkeppninni sem Geiri brilleðai í! Geiri er efnilegur söngvari verð ég að segja, hann tók þessar skvísur í bakaríð hann hreinlega pakkaði þeim! eftir það fórum við á Café Nilsen og fengum okkur bjór ég vill meina á Café nilsen er besti kranabjórinn! hann er suddalega góður en svo enduðum við á KHB þar sem við hittum hana Beth gellu þar sem hún var að glenna sig og var að gefa Geira auga en Geiri var ekki alveg tilbúinn að kaupa hana strax þar sem hann er auralaus en í Mars kaupum við hana þá eigum við pening og þá látum við hana þrífa!! en svo fórum við heim og elduðum okkur pasta og ég vill þakka henni Erlu fyrir að þrífa eftir okkur! en hún gleymdi að þífa eftir eftir eina ákveðna stelpu sem ældi soldið á gólfið á klósettinu:) neinei ég segi svona en það er bara allt gott að frétta hérna fyrir Austan mér líður bara vel hérna á Egilsstöðum það er fínt að búa hérna. ég bið heilsa vestur. Kv Dóri Skarp


Myndin af okkur er tekinn á Þorrablóts ballinu.

|