Á morgun segir sá lati

Saturday, November 10, 2007

Jólabaksturinn tókst ekki alveg

Ég fékk rosalega góða hugmynd í morgun þegar ég og Celebið(Sigurvin) fórum í Bónus í morgun.. ég sá kökudeig og ákvaði að baka fyrir strákana.. hérna eru nokkrar myndir af afrakstinum



1. Þarna er bakstrinum lokið, reyndar blossaði upp mikill reykur í
eldhúsinu
2. maður er ágætlega sáttur með þetta þrátt fyrir brunan mikla

3. hérna eru kökurnar, þær líta bara vel út?


4. þær voru ekki ætlilegar þannig við ákváðum að henda þeim
(ekki ég.. Fokking celebið, stjörnustælar í honum ekki neitt nógu
gott fyrir hann þessa dagana)



5. ég var ekki sáttur því ég lagði mikla vinnu í þetta




6. Þannig við fórum bara í hagkaup í kringluni og keyptum
tilbúnar piparkökur og mjólk





7. er komin í jólaskapið? LOL






8. Einar Margeir var sáttur með kaupinn, hann á eftir að lifa á
þessu í kvöld meðan hann er í pössun hjá mér.
Þannig endaði það, ég hvet fólk til að láta foreldra sína bara sjá um baksturinn, þetta hefði getað endað miklu verr hjá okkur í dag.. lag dagsins er eitthvað jólalag sem ég hlustaði á í dag meðan ég var að baka.. njótið lagsinshttp://youtube.com/watch?v=iOgPzRC1iiA








|