Bréfið er á leiðinni
Núna eru liðnir 5 dagar síðan ég sóttist eftir að vera heimsforeldri og ekki ennþá búinn að fá upplýsingarnar um "barnið mitt" ég ákvaði að senda þeim póst í dag og spurði orðrétt hvenær ég myndi fá upplýsingar um krakkann minn? og konan svaraði mér til baka orðrétt "Sæll Halldór Ingi,Velkomin í hóp heimsforeldra!Þú ættir að fá póstsendingu í dag. Til glöggvunar þá styðja heimsforeldrar þau börn sem eru hvað mest þurfandií heiminum en ekki er beint um að ræða stuðning við eitt tiltekið barn.Vona að það komi ekki að sök,Bestu kveðjur,Snjólaug AðalgeirsdóttirFjáröflunarfulltrúi/tengiliður heimsforeldra.... þetta bréf fékk mig til að hugsa í fyrsta skipti á ævinni með þeim leiðindum að ég ætla ekki gefa þessu ágæta barni nafn! það á sér víst nafn og ég ætla virða það þótt það sé mjög freistandi að gefa því nafnið Dóri annar eða Dóra.
En hér er mynd fyrir ofan af hljómsveit sem slógu í gegn fyrir 8 árum.. þeir eru svona semi frægir í dag, hvaða hljómsveit er þetta? ég dýrkaði þetta band fyrir 8 árum og geri það ennþá þannig ef þið þekkið mig vel þá eigiði að vita hverjir þeir eru!