Gestablogg!
-Óliver Ingvarsson bloggar..
Eftir fleiri hundruð áskoranir frá Halldóri Inga Skarphéðinssyni (betur þekktur sem Dósi, Dósi Skarp, Doritos Spink, Dóri með hvítu röndina og vestfirska stálið) um að koma með gestablogg á þessari lítið notuðu og skoðuðu(?) bloggsíðu ákvað ég að lokum að gefa eftir pressunni og skrifa nokkur falleg orð um strákinn..
Eftir tvo daga flytjum við báðir frá Egilsstöðum. Dóri fer vestur, ég fer suður. Nóg um það í bili.
Okkar fyrstu kynni voru í Boganum á Akureyri, mikið var búið að tala um samkeppni þessara markvarða sem voru að koma til Hattar og flestir bjuggust við illu blóði á milli okkar. Mér leyst heldur ekkert á þennan durg frá Ísafirði við fyrstu sýn. Með troðfulla vörina af íslenskum rudda talaði hann ekki um annað enn hvað hann væri fallegur, "the ladies man" eins og hann orðaði það sjálfur.
Fyrsti vinnudagur hjá mér hjá Málningarþjónustu Jóns og Tóta; Dósi mætir of seint (ekki einu sinni kom hann á réttum tíma) og er sendur beint til mín. "Óli og Dóri þið farið og málið heima hjá Valda tannlækni" sagði Tóti. Hvern djö....inn á það á þýða hugsaði ég. Þetta var bara byrjunin á samvinnu dauðans hjá fyritækinu. Alla daga (næstum því allavega) mættu verkstjórinn Óliver og lærisveinninn Doritos saman á vinnubílnum, tilbúnir að mála bæinn rauðan. Vinnudagarnir voru sem oftast fljótir að líða, Dóri söng og ég hlustaði á. Enn stundum gat það orðið of mikið, "We belong together" er í miklu uppáhaldi hjá drengnum og þegar það var spilað ca 20 sinnum á dag á FM (Dóri er orðinn FM hnakki, blame it on Paulsen!) þá gat maður orðinn frekar leiður!
Dósi ákvað að skreppa til Eyja á Þjóðhátið með mér og félögunum. Skarpason var valinn maður ferðarinnar. Ég nefni: Gemsinn og peningaveskið týndist, "rokkpissið" var fundið upp, skitið með opna hurð ótal sinnum, spangasleikur, karlmannssleikir, handjárnaður við bekkjarbílinn, hent í tjörnina og ekki minst "Spazlþjónusta Dóra Skarp" var stofnuð. Miklu fleira gerðist enn vegna mikillar áfengisneyslu er ekki munað allmennilega eftir því..
Dóri fór í áfengisbann eftir ferðina, það var í 4 langa daga. Geiri var fluttur út og þá var ákveðið að "rústa" íbúðinni. Tvö eftirpartý voru haldinn og íbúðin leit út fyrir að vera felustaður heroinsnotanda á eftir. Að auki er hægt að nefna að pissað og ælt var yfir bíla nágrananna og allur maturinn sem var útrunninn desember 2005 var notaður í eina góða omelettu, sem síðar var borðuð með bestu lyst af partýgestum.
Viku seinna varð Dóri að yfirgefa íbúðinna vegna kvartanna nágranna. Plakatt með mynd af Skarpasyni var hengt upp á bílastæðinu með orðinu "Wanted" undir. Ísfirðingurinn varð nú að búa á götunni.
Þar kom ég sérstaklega inní líf þessa munaðarlausa pilts...
Dóri fékk að flytja inní höllina hjá mér og dönunum tveimur. Hann fékk meira að segja eigið herbergi. Herbergið er staðsett í miðri stofunni og eru hvítir blettir í kringum allt rúmið, þetta eru blettir af gömlu skyri sem Dóri borðaði fyrstu nóttina hérna hjá okkur. Frá fyrstu nótt hef ég fengið sms frá stráknum með spurningunni "má ég kúra hjá þér í nótt?", svarið hefur alltaf verið "nei" og er nú verið að vinna í því að finna konu handa drengnum. Annaðhvort eina sem hann byrjar á föstu með eða eina bara fyrir nóttina, áhugasamar/áhugasamir geta haft samband í síma: 8677754.
Núna í skrifandi stundu er verið að þrífa íbúðina, ekki verður það gert á morgun þar sem við erum að fara spila úrslitaleik 3 deildar og verðum svo dauðadrukknir á lokahófi Hattar seinna um kvöldið og ekki verður það gert á sunnudaginn þar sem við munum liggja þunnir í sófunum, Dóri á gólfinu þar sem honum líður best.
Þetta er orðið nógu langt, "We belong together" er komið á fóninn og Dóri er að dansa stríðdansinn allsnakinn.
"Geitinn" hefur einnig verið tekinn nokkrum sinnum meðan þessi pistill hefur verið í ritun og er maður byrjaður að sjá fyrir sér rassgat Dósa í dagdraumum sínum.
Vona að þetta hafi ekki verið of langt fyrir þig lesandi góður. Biðst afsökunar á hugsanlegum stafsetningarvillum, íslenskan er ekki sú besta hjá mér (norsaranum). Enn það má nefnast að Dóri er einn af fáum sem ekkert hefur kvartað undan henni.
Dóri verður vonandi að finna í borg óttans eftir áramót og þá getur vitleysan haldið áfram!
Eftir fleiri hundruð áskoranir frá Halldóri Inga Skarphéðinssyni (betur þekktur sem Dósi, Dósi Skarp, Doritos Spink, Dóri með hvítu röndina og vestfirska stálið) um að koma með gestablogg á þessari lítið notuðu og skoðuðu(?) bloggsíðu ákvað ég að lokum að gefa eftir pressunni og skrifa nokkur falleg orð um strákinn..
Eftir tvo daga flytjum við báðir frá Egilsstöðum. Dóri fer vestur, ég fer suður. Nóg um það í bili.
Okkar fyrstu kynni voru í Boganum á Akureyri, mikið var búið að tala um samkeppni þessara markvarða sem voru að koma til Hattar og flestir bjuggust við illu blóði á milli okkar. Mér leyst heldur ekkert á þennan durg frá Ísafirði við fyrstu sýn. Með troðfulla vörina af íslenskum rudda talaði hann ekki um annað enn hvað hann væri fallegur, "the ladies man" eins og hann orðaði það sjálfur.
Fyrsti vinnudagur hjá mér hjá Málningarþjónustu Jóns og Tóta; Dósi mætir of seint (ekki einu sinni kom hann á réttum tíma) og er sendur beint til mín. "Óli og Dóri þið farið og málið heima hjá Valda tannlækni" sagði Tóti. Hvern djö....inn á það á þýða hugsaði ég. Þetta var bara byrjunin á samvinnu dauðans hjá fyritækinu. Alla daga (næstum því allavega) mættu verkstjórinn Óliver og lærisveinninn Doritos saman á vinnubílnum, tilbúnir að mála bæinn rauðan. Vinnudagarnir voru sem oftast fljótir að líða, Dóri söng og ég hlustaði á. Enn stundum gat það orðið of mikið, "We belong together" er í miklu uppáhaldi hjá drengnum og þegar það var spilað ca 20 sinnum á dag á FM (Dóri er orðinn FM hnakki, blame it on Paulsen!) þá gat maður orðinn frekar leiður!
Dósi ákvað að skreppa til Eyja á Þjóðhátið með mér og félögunum. Skarpason var valinn maður ferðarinnar. Ég nefni: Gemsinn og peningaveskið týndist, "rokkpissið" var fundið upp, skitið með opna hurð ótal sinnum, spangasleikur, karlmannssleikir, handjárnaður við bekkjarbílinn, hent í tjörnina og ekki minst "Spazlþjónusta Dóra Skarp" var stofnuð. Miklu fleira gerðist enn vegna mikillar áfengisneyslu er ekki munað allmennilega eftir því..
Dóri fór í áfengisbann eftir ferðina, það var í 4 langa daga. Geiri var fluttur út og þá var ákveðið að "rústa" íbúðinni. Tvö eftirpartý voru haldinn og íbúðin leit út fyrir að vera felustaður heroinsnotanda á eftir. Að auki er hægt að nefna að pissað og ælt var yfir bíla nágrananna og allur maturinn sem var útrunninn desember 2005 var notaður í eina góða omelettu, sem síðar var borðuð með bestu lyst af partýgestum.
Viku seinna varð Dóri að yfirgefa íbúðinna vegna kvartanna nágranna. Plakatt með mynd af Skarpasyni var hengt upp á bílastæðinu með orðinu "Wanted" undir. Ísfirðingurinn varð nú að búa á götunni.
Þar kom ég sérstaklega inní líf þessa munaðarlausa pilts...
Dóri fékk að flytja inní höllina hjá mér og dönunum tveimur. Hann fékk meira að segja eigið herbergi. Herbergið er staðsett í miðri stofunni og eru hvítir blettir í kringum allt rúmið, þetta eru blettir af gömlu skyri sem Dóri borðaði fyrstu nóttina hérna hjá okkur. Frá fyrstu nótt hef ég fengið sms frá stráknum með spurningunni "má ég kúra hjá þér í nótt?", svarið hefur alltaf verið "nei" og er nú verið að vinna í því að finna konu handa drengnum. Annaðhvort eina sem hann byrjar á föstu með eða eina bara fyrir nóttina, áhugasamar/áhugasamir geta haft samband í síma: 8677754.
Núna í skrifandi stundu er verið að þrífa íbúðina, ekki verður það gert á morgun þar sem við erum að fara spila úrslitaleik 3 deildar og verðum svo dauðadrukknir á lokahófi Hattar seinna um kvöldið og ekki verður það gert á sunnudaginn þar sem við munum liggja þunnir í sófunum, Dóri á gólfinu þar sem honum líður best.
Þetta er orðið nógu langt, "We belong together" er komið á fóninn og Dóri er að dansa stríðdansinn allsnakinn.
"Geitinn" hefur einnig verið tekinn nokkrum sinnum meðan þessi pistill hefur verið í ritun og er maður byrjaður að sjá fyrir sér rassgat Dósa í dagdraumum sínum.
Vona að þetta hafi ekki verið of langt fyrir þig lesandi góður. Biðst afsökunar á hugsanlegum stafsetningarvillum, íslenskan er ekki sú besta hjá mér (norsaranum). Enn það má nefnast að Dóri er einn af fáum sem ekkert hefur kvartað undan henni.
Dóri verður vonandi að finna í borg óttans eftir áramót og þá getur vitleysan haldið áfram!